Hljóðritun frá tónleikum Caput hópsins sem fram fóru í Tíbrá, tónleikaröð Salarins í Kópavogi, 29. septeber sl. og haldnir voru til heiðurs tónskáldinu John Speight.
Flutt voru tvö verk fyrir eftir John Speight:
*Klukkukvæði við ljóð Hannesar Péturssonar fyrir mezzósópran og kammerhóp.
*Djákninn á Myrká fyrir sögumann og kammerhóp.
Einsöngvari: Hildigunnur Einarsdóttir.
Sögumaður: Arnar Jónsson.
Umsjón: Guðni Tómasson
Frumflutt
15. okt. 2024
Aðgengilegt til
14. nóv. 2024
Tónleikakvöld
Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.