Töfrar áttunnar

Töfrar Áttunnar 3, íslensk tónlist fær meira vægi á listanum

16. júní 2023

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson

Doddi litli skoðar og leikur lög af gömlum vinsældarlistum Rásar 2 frá fyrstu árum Rásarinnar í þessum þætti heyra íslensku lögin eru farin meira vægi á listanum en áður.

Við heyrum einnig nokkrar gamlar klippur úr dagskrá Rásar 2 frá þessum áratug

Playlistar þess tíma, safnplötur, stóran sess í hverjum þætti, Jónatan Garðarsson faðir íslensku safnplötunnar tekur fyrir 1-2 safnplötur í hverjum þætti, í þessum þætti skoðaði hann þær safnplötur sem seldust hvað mest í áttunni.

Í seinni hluta þáttarins verður kafað aðeins dýpra og gleymdari perlur áttunnar fara undir nálina.

Töfrar Áttunnar, gamalt undir nálinni.

Frumflutt

16. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Töfrar áttunnar

Töfrar áttunnar

Doddi litli skoðar og leikur lög af gömlum vinsældarlistum Rásar 2 frá fyrstu árum Rásarinnar.

Playlistar þess tíma, safnplötur, stóran sess í hverjum þætti, Jónatan Garðarsson faðir íslensku safnplötunnar tekur fyrir 1-2 safnplötur í hverjum þætti.

Í seinni hluta þáttarins verður kafað aðeins dýpra og gleymdari perlur áttunnar fara undir nálina.

Útvarpsþátturinn áttan, gamalt undir nálinni.

Þættir

,