Töfrar áttunnar

Töfrar Áttunnar 1 - Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson

Doddi litli skoðar og leikur lög af gömlum vinsældarlistum Rásar 2 frá fyrstu árum Rásarinnar.

Playlistar þess tíma, safnplötur, stóran sess í hverjum þætti, Jónatan Garðarsson faðir íslensku safnplötunnar tekur fyrir 1-2 safnplötur í hverjum þætti.

Í seinni hluta þáttarins verður kafað aðeins dýpra og gleymdari perlur áttunnar fara undir nálina.

Útvarpsþátturinn áttan, gamalt undir nálinni.

Fyrsti vinsældarlisti Rásar 2 var spilaður í heild sinni, einnig var kíkt á nokkur önnur lög sem komust á listann síðar.

Gestir þáttarins voru Gunnar Salvarsson umsjonarmaður Listapopps og Jónatan Garðarsson útgefandi ræddi um upphaf gullaldarára íslensku safnplötunnar.

Tónlist þáttanna finna á playlista á Spotify undir nafni þáttarins, Töfrar Áttunnar

Tónlist frá útsendingarlogg 2023-06-02

Jarre, Jean Michel - Zoolookologie.

AFSAKIÐ - Dansaðu - afsakið.

Quiet Riot - Cum on feel the noize.

GENESIS - That's All.

IMAGINATION - New Dimention.

EURYTHMICS - Here Comes The Rain Again.

ROMANTICS - Talking In Your Sleep.

NICKY THOMAS - Love of the Common People.

START - Stína fína.

Wilder, M., MATTHEW WILDER - Break My Stride (80).

John Lennon - Nobody Told Me.

NO DOUBT - Don't Speak.

PAUL YOUNG - Love Of The Common People.

Yellow magic orchestra - Rydeen.

A Flock Of Seagulls - Wishing (if i had a photograph of you) (80).

Gaskin, Barbara, Stewart, Dave - It's my party.

QUEEN - Radio Ga Ga.

THE ASSOCIATES - Breakfast (80).

Cliff, Jimmy - Reggae nights.

TÍVOLÍ - Fallinn.

JUNIOR - Mama Used To Say (80).

Karel Fialka - Hey Matthew (mp3) (80).

BOX - Ferming fyrir meðalsókn (LP) (80).

WHEN IN ROME - The Promise (80).

STRAWBERRY SWITCHBLADE - Since Yesterday (80).

LAID BACK - White Horse (80).

MALCOLM MCLAREN - Double Dutch (80).

DURAN DURAN - Hold Back The Rain (80).

Frumflutt

2. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Töfrar áttunnar

Töfrar áttunnar

Doddi litli skoðar og leikur lög af gömlum vinsældarlistum Rásar 2 frá fyrstu árum Rásarinnar.

Playlistar þess tíma, safnplötur, stóran sess í hverjum þætti, Jónatan Garðarsson faðir íslensku safnplötunnar tekur fyrir 1-2 safnplötur í hverjum þætti.

Í seinni hluta þáttarins verður kafað aðeins dýpra og gleymdari perlur áttunnar fara undir nálina.

Útvarpsþátturinn áttan, gamalt undir nálinni.

Þættir

,