Tindar

Þriðji þáttur

Leifur Örn Svavarsson er eftir því sem næst verður komist eini í heiminum sem hefur farið minnsta kosti tvisvar á hæstu tinda heimsálfanna sjö og á pólana tvo. Hann er eini Íslendingurinn sem hefur klifið norðurhlið Everest.

Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir.

Frumflutt

5. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tindar

Tindar

Guðrún Hálfdánardóttir ræðir við ævintýrafólk um fjöll og ferðalög um fáfarnar slóðir innanlands sem utan í þáttaröðinni Tindar, fimm þættir um fjallamennsku.

Þættir

,