Fimmti þáttur
Hallgrímur Magnússon hefur verið í fjallamennsku frá barnsaldri og var meðal annars fyrstur Íslendinga, ásamt tveimur félögum sínum, til að ná á tind Everest. Hann stefnir á að eyða…
Guðrún Hálfdánardóttir ræðir við ævintýrafólk um fjöll og ferðalög um fáfarnar slóðir innanlands sem utan í þáttaröðinni Tindar, fimm þættir um fjallamennsku.