Þjóðhátíð - stærsta tónlistarhátíð á Íslandi

Laugardagur

Viðtöl við tónlistarfólk sem kom fram á laugardagskvöldinu á Þjóðhátíð 2024 auk þess ræða við heimafólk og aðra um hátíðina.

Fram koma m.a.

- Una Torfa

- Jakob Frímann

- Magni Ásgeirsson

- Helgi Björnsson

- Auðunn Blöndal

- Bjarni Ólafur Guðmundsson

- Jökull Júliússon

- Einar Bárðarson

- Gísli Elíasson

- Svava Kristín Gretardóttir

- Bjarni Ólafur Guðmundsson

Frumflutt

28. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þjóðhátíð - stærsta tónlistarhátíð á Íslandi

Þjóðhátíð - stærsta tónlistarhátíð á Íslandi

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er stærsta tónlistarhátíð landsins. En það eru kannski ekki allir sem líta á hana sem slíka. Í þessum þáttum er fjallað um áhrif hátíðarinnar á íslenska tónlist og um þessa vinsælu hátíð sem tónlistarhátíð.

Viðtölin voru tekin upp árið 2024 þegar hátíðin varð 150 ára.

Umsjón: Vignir Egill Vigfússon.

Þættir

,