Súrinn

2. þáttur: Atvinnusúrinn

Ragnheiður Maísól reynir átta sig á sögu brauðmenningar á Íslandi og hvar líklegast bakað hafi verið samfleytt úr súrdeigi um lengri tíma hér á landi. Þetta leiðir hana í hveitifyllt bakherbergi nokkurra bakaría víða í Reykjavík. Þar kemst hún m.a. í kynni við risastóra steinmyllu og rúnstykkjavél frá 1952 og hittir fyrir þó nokkrar súrdeigsmæður.

Í þættinum er rætt við Laufeyju Steingrímsdóttur, Sigurð Guðjónsson, Ásgeir Sandholt og Sigfús Guðfinnsson.

Umsjón og dagskrárgerð: Ragnheiður Maísól Sturludóttir.

Framleiðsla og samsetning: Gígja Hólmgeirsdóttir

Frumflutt

24. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Súrinn

Súrinn

Í þúsundir ára hefur mannfólkið bakað ilmandi súrdeigsbrauð í samstarfi við örverur súrdeigsins. En súrdeigsbakstur á Íslandi nær þó varla svo langt aftur? Hver ætli elsti súr á Íslandi og hvar er hann finna? Ragnheiður Maísól Sturludóttir leggur af stað í rannsóknarleiðangur til þess komast uppruna súrdeigsins á Íslandi. Við nánari skoðun á þessari litlu deigklessu vakna stórar spurningar um mannfólkið og tengsl okkar við heiminn.

Þættir

,