
Stína sterka
Saga Kristínar Björnsdóttur sem starfaði í áratugi fyrir Sameinuðu þjóðirnar í New York er í senn sveipuð ævintýraljóma og dulúð. Hver var Kristín, eða Stína sterka eins og hún var stundum nefnd?
Guðrún Hálfdánardóttir kynnti sér lífshlaup þessa lítt þekkta kvenskörungs sem iðulega var í hringiðu heimsmálanna.
Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.