Stína sterka

Úr fangabúðum í alþjóðastarf

Kristín var á fjórða ár í fangabúðum á Ítalíu og starfaði eftir það fyrir bandaríska herinn og Rauða krossinn á Ítalíu. Þaðan fór hún til New York og fékk starf hjá Sameinuðu þjóðunum. Þar starfaði hún í meira en tvo áratugi. Viðmælendur í þættinum eru: Guðrún Erlendsdóttir, Ragnhildur Hjaltadóttir, Bryndís Sigurðardóttir, Gissur Vilhjálmsson og Þór Whitehead.

Tónlist í þættinum: The Lonesome Road Pipeline,

Bei dir war es immer so schön - Theo Mackeben,

Come back to Sorrento Mario Lanza,

Nocturne in E flat major op.9, no. 2 Steven Houg,

Vieni, vieni Tino Rossi,

Memories of you - Charles Mingus.

Frumflutt

4. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stína sterka

Stína sterka

Saga Kristínar Björnsdóttur sem starfaði í áratugi fyrir Sameinuðu þjóðirnar í New York er í senn sveipuð ævintýraljóma og dulúð. Hver var Kristín, eða Stína sterka eins og hún var stundum nefnd?

Guðrún Hálfdánardóttir kynnti sér lífshlaup þessa lítt þekkta kvenskörungs sem iðulega var í hringiðu heimsmálanna.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Þættir

,