Lífshlaup Kristínar var ævintýralegt en um leið allt annað en auðvelt. Hún fór ung að heiman og á millistríðsárunum var hún flutt út í heim þar sem hún lærði tungumál, starfaði sem fyrirsæta og gætti barna. En allt breyttist þegar seinni heimstyrjöldin braust út. Viðmælendur í þættinum eru: Bryndís Sigurðardóttir, Gissur Vilhjálmsson, Guðfinna Halla Þorvaldsdóttir, Guðrún Erlendsdóttir og Ragnhildur Hjaltadóttir.
Tónlist í þættinum: The Lonesome Road - Pipeline,
Nocturne in E flat major op.9, no. 2 – Steven Houg,
September song – Bill Evans,
Venice – Bill Evans,
Corse île d'amour – Tino Rossi,
In a sentimental mood - Duke Ellington & John Coltrane,
Goodbye Pork Pie Hat – Charles Mingus,
Blue in Green – Miles Davis.