Stína sterka

Arfleifð heimskonu

Lífshlaup Kristínar var ævintýralegt en um leið allt annað en auðvelt. Hún fór ung heiman og á millistríðsárunum var hún flutt út í heim þar sem hún lærði tungumál, starfaði sem fyrirsæta og gætti barna. En allt breyttist þegar seinni heimstyrjöldin braust út. Viðmælendur í þættinum eru: Bryndís Sigurðardóttir, Gissur Vilhjálmsson, Guðfinna Halla Þorvaldsdóttir, Guðrún Erlendsdóttir og Ragnhildur Hjaltadóttir.

Tónlist í þættinum: The Lonesome Road - Pipeline,

Nocturne in E flat major op.9, no. 2 Steven Houg,

September song Bill Evans,

Venice Bill Evans,

Corse île d'amour Tino Rossi,

In a sentimental mood - Duke Ellington & John Coltrane,

Goodbye Pork Pie Hat Charles Mingus,

Blue in Green Miles Davis.

Frumflutt

3. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stína sterka

Stína sterka

Saga Kristínar Björnsdóttur sem starfaði í áratugi fyrir Sameinuðu þjóðirnar í New York er í senn sveipuð ævintýraljóma og dulúð. Hver var Kristín, eða Stína sterka eins og hún var stundum nefnd?

Guðrún Hálfdánardóttir kynnti sér lífshlaup þessa lítt þekkta kvenskörungs sem iðulega var í hringiðu heimsmálanna.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Þættir

,