Stiklað á stóru í þróun íslenskrar píanótónlistar

Þáttur 3 af 3

Þriðji og síðasti þáttur um íslenska píanótónlist. Rætt er við Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld, Önnu Áslaugu Ragnarsdóttur píanóleikara, Eddu Erlendsdóttur píanóleikara, Hróðmar Sigurbjörnsson tónskáld, Ríkharð Friðriksson tónskáld og Atla Ingólfsson tónskáld (55,50 mín.)

Frumflutt 21.09.1991

Frumflutt

26. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stiklað á stóru í þróun íslenskrar píanótónlistar

Stiklað á stóru í þróun íslenskrar píanótónlistar

Þættir

,