Stiklað á stóru í þróun íslenskrar píanótónlistar

Þáttur 1 af 3

1. þáttur af þrem um íslenska píanótónlist. Rætt er við Jón Þórarinsson tónskáld, Gísla Magnússon píanóleikara og Rögnvald Sigurjónsson píanóleikara. Leikin er píanótónlist eftir íslensk tónskáld í flutningi íslenskra hljóðfæraleikara (55,10 mín.)

Frumflutt 07.09.1991

Hljóðr. 19.06.1991

Frumflutt

12. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stiklað á stóru í þróun íslenskrar píanótónlistar

Stiklað á stóru í þróun íslenskrar píanótónlistar

,