Sorrí hvað ég svara seint

2. þáttur

Á meðan Bergur leitar af ástinni þarf Fanney takast á við stormasamt samband foreldra þeirra. Fanney fær óvænta heimsókn og Bergi grunar eitthvað ekki eins og það eigi vera.

Bergur: Arnar Hauksson

Fanney: Bergdís Júlía Jóhannsdóttir

Diego: Juan Camilo Roman Estrada

Amelia: Greta Clough

Samir: Tom Burke

Lína: Sesselía Ólafs

Pabbi: Vilhjálmur B. Bragason

Mamma: Bára Lind Þórarinsdóttir

Lögregla og önnur hlutverk: Ylfa Marin Haraldsdóttir og Rúnar Vilberg Hjaltason

Aukaraddir: Amelía Dögun Einarsdóttir

Hljóðvinnsla og gæðaeftirlit: Gísli Kjaran Kristjánsson

Handrit: Arnar Hauksson og Bergdís Júlía Jóhannsdóttir

Leikstjórn: Tinna Þorvalds Önnudóttir

Tónlist: Anna Halldórsdóttir

Framleiðsla: Útvarpsleikhúsið - Þorgerður E. Sigurðardóttir

Frumflutt

17. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sorrí hvað ég svara seint

Sorrí hvað ég svara seint

Systkinin Fanney og Bergur eru á þrítugsaldri og alltaf á ferðinni milli vinnu, skóla og ástar, reyna uppfylla væntingar sjálfra sín og annarra. Þau hafa lítinn tíma til hittast og tala saman í gegnum hljóðskilaboð í snöggum innskotum á milli verkefna. Bergur fer í nám til Bandaríkjanna og samband systkinanna tekur óvænta stefnu. Ólík viðhorf og gildi, svik og lygar og brothætt hjónaband foreldra þeirra veldur togstreitu á milli þeirra. Svo egar þau halda ástandið geti ekki versnað mæta þau ófyrirséðri áskorun svo þau neyðast til staldra við, horfast í augu við raunveruleikann og endurmeta hvað skiptir mestu máli.

Höfundar: Bergdís Júlía Jóhannsdóttir og Arnar Hauksson.

Þættir

,