Bakir Anwar Nassar kom til Íslands frá Írak 2008, þá tíu ára gamall. Hann settist að á Akranesi ásamt fjölskyldu sinni, hefur verið þar síðan þá og vill hvergi annars staðar vera.
Frumflutt
15. júlí 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Segðu mér með Elsu Maríu
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum.