Jón Haukur Unnarsson
Jón Haukur Unnarsson kallar sig slímmálaráðherra, en hann er maðurinn sem lætur tónlistar- og gjörningahátíðina Mannfólkið breytist í slím á Akureyri verða að veruleika.
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum.
Umsjón: Elsa María Guðlaugs Drífudóttir