Segðu mér með Elsu Maríu

Jón Haukur Unnarsson

Jón Haukur Unnarsson kallar sig slímmálaráðherra, en hann er maðurinn sem lætur tónlistar- og gjörningahátíðina Mannfólkið breytist í slím á Akureyri verða veruleika.

Jón Haukur segir okkur allt um slímið og leyfir okkur kynnast sjálfum sér sama skapi.

Frumflutt

10. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér með Elsu Maríu

Segðu mér með Elsu Maríu

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum.

Umsjón: Elsa María Guðlaugs Drífudóttir

Þættir

,