Salka Sól

Kenny, Dolly og vináttan

Hulda Geirsdóttir leysti Sölku Sól af þennan morguninn og lék fjölbreytta tónlist af huggulegu gerðinni. Þemaþrennan var Kenny og Dolly og barnalagið var á sínum stað ásamt franska laginu, sem þessu sinni var reyndar belgískt.

Lagalisti:

Mannakorn - Gamli góði vinur

Halli Reynis - Vinátta.

John Grant - Marz.

Chicaco - If you leave me now.

Bjartmar Guðlaugsson - Þegar þú sefur.

Police - King of pain.

Vilhjálmur Vilhjálmsson - Og co.

GDRN - Ævilangt.

GCD - Hamingjan er krítarkort.

Stromae - Fils de joie. (Franska lagið, sem er samt belgískt!)

Stefán Hilmarsson - Enginn efi.

The Cardigans - Please sister.

Júlíus Guðmundsson - Hvernig sem fer.

Þrennan - Kenny og Dolly:

Kenny Rogers og First Edition - Ruby, don't take you love to town.

Dolly Parton - Old flames.

Kenny og Dolly - You can't make old friends.

Richard Hawley - Coles corner.

Friðrik Ómar - Hvað ef ég get ekki elskað?

Whitney Houston - Where do broken hearts go?

Michael Kiwanuka - One more night.

Ruth Reginalds - Furðuverk (barnalagið).

The The - I saw the light.

Warmland - Voltage.

Bogomil Font og Greiningardeildin - Sjóddu frekar egg.

Hildur Vala - Sem og allt annað.

Frumflutt

3. feb. 2024

Aðgengilegt til

2. feb. 2025
Salka Sól

Salka Sól

Umsjón: Salka Sól Eyfeld.

Þættir

,