Eins og oft áður liggur þema yfir þætti Sölku Sólar sem litar tónlistarvalið hverju sinni og nú var það skólaþema. Engar kröfur samt á hlustendur, enginn heimalærdómur og engin felld á prófum - eingöngu huggulegheit. Franska lagið, Bítlalagið og þemaþrennan á sínum stað sem nú var útbólgin vegna aukinna stýrivaxta og innihélt þrennan því fjögur lög. Þau endurspegluðu samræmdu prófin; íslensku, stærðfræði, dönsku og ensku.
Í fjarveru Sölku þennan morguninn hélt Kristján Freyr um stýrið.
Hér er lagalistinn:
MANNAKORN - Gamli skólinn.
KÓR KÁRSNESSKÓLA - Á íslensku má alltaf finna svar.
PAUL SIMON - Me and Julio down by the schoolyard LIVE.
Eddie Skoller - What did you learn in school today?
Stuðmenn, Grýlurnar - Reykingar.
TÍVOLÍ - Fallinn.
Swift, Taylor - Fifteen (pop edit).
Jónas Árnason, Jón Múli Árnason - Úti er alltaf að snjóa
JEFF BUCKLEY - Hallelujah.
Kraftwerk - Das Model.
Friðrik Ómar Hjörleifsson - Fallisti í fegrun.
RAPP LANDSLIÐIÐ - Skólarapp (Dagur rauða nefsins 2017).
UNUN - Lög Unga Fólsins.
Þemaþrennan - samræmdu prófin:
Ljúfur Ljúfur - A-A-A
Bubbi Morthens - Tveir tveir fjórir
JACKSON 5 - ABC.
KIM LARSEN - Papirsklip.
BRIMKLÓ - Skólaball.
Bardot, Brigitte - L'appareil à sous.
SPILVERK ÞJÓÐANNA - Skýin.
THE BEATLES - Getting Better.
ROY ORBISON - You Got It.
Bill Withers - Lean On Me.
MADNESS - Baggy Trousers.
BÍTLAVINAFÉLAGIÐ - Danska Lagið.
GARY JULES - Mad World.
WHEATUS - Teenage Dirtbag.