Grammy 2025 og Þorgeir og Bob Dylan
Grammy verðlaunin verða afhent í kvöld í Los Angeles í 67 sinn og við ætlum aðeins að skoða þau í fyrri hluta þáttarins.
Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og hefur verið í loftinu í áratugi.
Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson