Rithöfundurinn Jean Jacques Rousseau

Rithöfundurinn

Í öðrum þætti segir frá rithöfundinum Rousseau sem eftir jómfrúrbyr sinnar fyrstu ritsmíðar: verðlaunaritgerðarinnar um það hvort uppgangur vísinda og lista hefði stuðlað bættu siðferði- mætir ótrúlegu mótlæti. Vinir hans snúa við honum baki og yfirvöldin ofsækja hann fyrir þau verk sem fóru í hönd. Þar ber hæst Orðræðu um upphaf ójafnaðar meðal manna og svo þríleik sem samanstóð af skáldsögunni Júlíu eða Elsu hinni nýju, Uppeldisritinu um Emil og Samfélagssáttmálanum- allt rit sem áttu eftir valda aldahvörfum í hugmyndasögu Vesturlanda- en söfnuðu glóðum elds höfði höfundi sínum í lifanda lífi.

Umsjón: Pétur Gunnarsson.

Frumflutt

3. júní 2012

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Rithöfundurinn Jean Jacques Rousseau

Rithöfundurinn Jean Jacques Rousseau

Árið 2012, þegar þrjár aldir voru liðnar frá fæðingu Jean-Jacques- Rousseau, eins frægasta og áhrifamesta rithöfundar á síðari öldum, voru þessir þrír þættir um ævi hans og verk frumfluttir.

Umsjónarmaður: Pétur Gunnarsson.

Þættir

,