Rithöfundurinn Jean Jacques Rousseau

Mótunarárin

Í fyrsta þætti segir af mótunarárum piltsins Rousseau sem fæddist í borginni Genf. Móður sína missti hann í frumbernsku og af föður sínum, úrsmiðnum, hafði hann lítið segja. Unglingur hleypst hann heiman og við tekur viðburðaríkur flækingur sem leiðir hann í fang tólf árum eldri aðalskonu, sem leikur í senn hlutverk móður og ástkonu. sæla varir í tíu ár, en því búnu heldur hann upp til Parísar þar sem hann hyggst hasla sér völl sem tónskáld og óperusmiður. Allt fer það meira og minna í handaskolum, aftur á móti slær hann í gegn með ritgerð sem hann sendir inn í ritgerðarsamkeppni um það “Hvort endurkoma vísinda og lista hefði stuðlað bættu siðferði“. Rousseau hreppir fyrstu verðlaun og nafn hans er á allra vörum.

Umsjón: Pétur Gunnarsson.

Frumflutt

27. maí 2012

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Rithöfundurinn Jean Jacques Rousseau

Rithöfundurinn Jean Jacques Rousseau

Árið 2012, þegar þrjár aldir voru liðnar frá fæðingu Jean-Jacques- Rousseau, eins frægasta og áhrifamesta rithöfundar á síðari öldum, voru þessir þrír þættir um ævi hans og verk frumfluttir.

Umsjónarmaður: Pétur Gunnarsson.

Þættir

,