Öryggissjóður verkalýðsins

Þegar til kastanna kom

Hér er sagt frá fyrstu heildarendurskoðun á lögum um Atvinnuleysistryggingasjóð, árið 2006, þeim fyrirboðum um stóraukið atvinnuleysi á meðan uppsveiflan var í hámarki, sem fæstir tóku eftir, fyrirsjáanlegri sjóðþurrð Atvinnuleysistryggingasjóðs og hvernig brugðist var við því. Lýst er hvernig stjórnvöld, Atvinnuleysistryggingasjóður og Vinnumálastofnun brugðust við stórauknu atvinnuleysi, sem jókst með meiri hraða en dæmi eru til um í heiminum, og þeim úrræðum sem beitt var eftir efnahagshrunið til hamla gegn því. Litið er á eðli núverandi atvinnuleysis, til hvaða ráða hefur verið gripið til þess kljást við þann mikla vanda og hvaða árangur það hefur borið til þessa.

Umsjón: Þorgrímur Gestsson.

Frumflutt

18. mars 2012

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Öryggissjóður verkalýðsins

Öryggissjóður verkalýðsins

Í þremur útvarpsþáttum segir Þorgrímur Gestsson frá upphafi, eðli og þróun atvinnuleysistrygginga á Íslandi, þætti Atvinnuleysis-tryggingasjóðs í uppbyggingu íslensks samfélags eftir miðja síðustu öld og fer loks í saumana á því hvernig Atvinnuleysistsryggingasjóður og Vinnumálastofnun voru í stakk búin til þess ráða við það mikla atvinnuleysi sem skall á þjóðinni eftir efnahagshrun haustið 2008.

Umsjón: Þorgrímur Gestsson.

Þættir

,