Öryggissjóður verkalýðsins

Atvinnuleysistryggingar verða að veruleika

Hér er sagt frá því hvernig Atvinnuleysistryggingasjóður varð til á sádttafundum „aðila vinnumarkaðarins“ hjá sáttasemjara ríkisins, þróun, vexti og viðgangi sjóðsins fyrstu árin og hvernig hann varð helsti lánasjóður landsins og lagði til atvinnulífsins og nánast allra verklegra framkvæmda á landinu í þrjá áratugi, auk þess sem sjóðurinn fjármagnaði flestöll mikilvægustu þjóðfélagsleg framfaramál á þessu tímabili.

Umsjón: Þorgrímur Gestsson.

Frumflutt

11. mars 2012

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Öryggissjóður verkalýðsins

Öryggissjóður verkalýðsins

Í þremur útvarpsþáttum segir Þorgrímur Gestsson frá upphafi, eðli og þróun atvinnuleysistrygginga á Íslandi, þætti Atvinnuleysis-tryggingasjóðs í uppbyggingu íslensks samfélags eftir miðja síðustu öld og fer loks í saumana á því hvernig Atvinnuleysistsryggingasjóður og Vinnumálastofnun voru í stakk búin til þess ráða við það mikla atvinnuleysi sem skall á þjóðinni eftir efnahagshrun haustið 2008.

Umsjón: Þorgrímur Gestsson.

Þættir

,