Notað og nýtt

Notað og nýtt 22. apríl

Í þriðja þætti Notað og Nýtt skoðuðum við íslensk lög sem innihalda "samples" eða hljóðbrot úr öðrum íslenskum lögum og heyrðum bæði upprunalegu lögin og hvernig þau hljóma í nýjum búningi.

Umsjón: Hildur Kristín Stefánsdóttir.

Frumflutt

23. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Notað og nýtt

Notað og nýtt

Af hverju finnst mér eins og ég hafi heyrt þetta lag áður? Í þáttunum Notað og nýtt er hringrás tónlistarsköpunar skoðuð og hlustað á lög sem endurnýta önnur lög. Tekin verða fyrir þekkt lög sem innihalda hljóðbrot (e.samples) úr öðrum lögum, kover lög skoðuð og kafað verður ofan í erlend lög með íslenskum texta sem fjölmargir Íslendingar halda séu íslensk lög.

Umsjón: Hildur Kristín Stefánsdóttir.

Þættir

,