Notað og nýtt

Notað og nýtt 2. apríl

Hildur skoðar hringrás tónlistarinnar og hvernig hún hefur verið endurnýtt gegnum tíðina. Fyrsti þáttur fjallaði um "samples" eða hljóðbrot úr öðrum lögum.

Frumflutt

2. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Notað og nýtt

Notað og nýtt

Af hverju finnst mér eins og ég hafi heyrt þetta lag áður? Í þáttunum Notað og nýtt er hringrás tónlistarsköpunar skoðuð og hlustað á lög sem endurnýta önnur lög. Tekin verða fyrir þekkt lög sem innihalda hljóðbrot (e.samples) úr öðrum lögum, kover lög skoðuð og kafað verður ofan í erlend lög með íslenskum texta sem fjölmargir Íslendingar halda séu íslensk lög.

Umsjón: Hildur Kristín Stefánsdóttir.

Þættir

,