Myrtu þeir Eggert?

Seinni þáttur: Krufningarskýrslan

Líf fjölskyldu Eggerts J Jónssonar kollsteyptist einn blíðan sumardag árið 1962 þegar heimilisfaðirinn varð bráðkvaddur. Afkomendur hans, börn og barnabörn, leita enn svara um andlátið sextíu árum síðar. gögn í málinu hafa varpað ljósi á glæpsamlega vanrækslu þegar kom rannsókn fráfallsins, en spurningin sem liggur í loftinu er sama og verið hefur um aldir alda: Hver hagnast á glæpnum?

Umsjón: Snærós Sindradóttir og Sindri Freysson.

Frumflutt

5. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Myrtu þeir Eggert?

Myrtu þeir Eggert?

Hvað varð til þess skyndilegt, og dularfullt, andlát bæjarfógetans í Keflavík var ekki rannsakað af lögreglu á sjöunda áratug síðustu aldar? Í þessum tveimur þáttum rannsaka feðginin Sindri og Snærós andlát Eggerts J. Jónssonar bæjarstjóra og bæjarfógeta í Keflavík sem lést með sviplegum hætti árið 1962, aðeins 43 ára gamall. Pólitískt valdatafl, glæpsamleg undanbrögð og fjölskylduharmleikur settu sannarlega mark sitt á friðsælt fjölskyldulíf Eggerts. Rannsóknin hefur leitt í ljós ekki var allt með felldu, en mörgum áratugum síðar leita afkomendur Eggerts svara við þeim áleitnu spurningum sem þeir hafa haft um andlát fjölskylduföðurins.

Umsjón: Sindri Freysson og Snærós Sindradóttir.

Þættir

,