Með útúrdúrum til átjándu aldar

Þáttur 4 af 6

Umsjónarmaður tekur sér leiðsögn til Íslands á átjándu öld. - Lesari með umsjónarmanni er Hjalti Rögnvaldsson

Þetta er fjórði þáttur af sex og eru áheyrendur teknir til sumarsins 1789 með útúrdúrum í tíma og rúmi. Stanley lávarður reynir mjaka leiðangri sínum til Heklu af stað en gengur illa verða sér úti um hross. Við hittum Íslendinga á átjándu öld sem verða á vegi Englendinganna, m.a. Sigurð Pétursson, sýslumann og upphafsmann leikritunar á Íslandi.

Lesið er úr Leiðangri Stanleys í þýðingu Steindórs Steindórssonar frá Hlöðum, Örn og Örlygur 1979

Ferðabók Sveins Pálssonar, Örn og Örlygur í útgáfu Steindórs frá Hlöðum

Íslensk leiklist á Íslandi eftir Svein Einarsson, Menningarsj.

Ríkharður III eftir Shakespeare í þýð. Helga Hálfdánssonar

Frumflutt

28. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Með útúrdúrum til átjándu aldar

Með útúrdúrum til átjándu aldar

Pétur Gunnarsson tekur sér leiðsögn til Íslands á átjándu öld. - Lesari með honum er Hjalti Rögnvaldsson.

Þættirnir eru frá 1996

Þættir

,