Lagaflækjur

Klara Elías, Elín Hall og Níels Thibaud Girerd

Gestir Lagaflækjunnar eru þessu sinni Klara Elías, Elín Hall og Níels Thibaud Girerd .

Tónlist í þættinum:

Phil Collins - In the air tonight

Stjórnin - Allt í einu

Crowded House - Don't dream it's over

Ben E. King - Stand by me

Frumflutt

8. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lagaflækjur

Lagaflækjur

Gestir úr ólíkum kimum tónlistarlífsins mynda saman æ stærri lagaflækju. Tengingar milli laganna geta verið augljósar eða langsóttar, tónfræðilegar eða persónulegar, einfaldar eða flóknar. Yfir sumarið myndast smám saman fjölbreyttur og óvæntur spilunarlisti.

Þættir

,