Innrás froskanna og fleiri kvikinda

5. þáttur: Ógnarhraði snigilsins

Forvitnilegir eggjaklasar þekja Breiðafjörðinn. Hvalfjörðurinn er breytast í einhvers konar umferðarmiðstöð. Allt virðist með kyrrum kjörum á yfirborðinu en það er ekkert marka - spurðu bara burstaorminn og bogkrabbann. Tegundirnar eru framandi, sumar ágengar og eru farnar slá ýmis heimsmet.

Það er kominn tími til fara í alvöru felt, finna vísindamenn í fjöru og taka stöðuna á rannsóknum á þessari hægfara hamfaraskriðu lífmassa sem er hrista upp í lífríki Íslands.

Frumflutt

14. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Innrás froskanna og fleiri kvikinda

Innrás froskanna og fleiri kvikinda

Undanfarin ár hefur tegund látið á sér kræla í Garðabæ: froskdýr. Í Innrás froskanna og fleiri kvikinda rekur Arnhildur Hálfdánardóttir slóð froskdýranna út og suður í tíma og rúmi, en þó aðallega götu fyrir götu í hinu gamalgróna Ásahverfi. Undir niðri krauma stærri spurningar um heim sem er breytast á áður óþekktum hraða og áhrif þess á lífríkið allt í kringum okkur.

Umsjón, dagskrárgerð og samsetning: Arnhildur Hálfdánardóttir

Sögumaður: Benedikt Sigurðsson

Ritstjórn: Anna Marsibil Clausen

Þættir

,