Hyldýpi

Annar þáttur

Allt lék á reiðiskjálfi þegar bolvískir sjómenn vitjuðu báta sinna sunnudagsmorguninn 4. febrúar 1968. Eitt versta veður sem sést hefur í Ísafjarðardjúpi hafði þá geisað um nóttina og átti veðurofsinn greiða leið í óvarða höfnina. Á meðan sjómennirnir gerðu allt til bjarga sér og bátunum sátu áhyggjufullir aðstandendur heima og hlustuðu á angistarfull samskipti á bátabylgjunni.

Frumflutt

19. apríl 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hyldýpi

Hyldýpi

Óveðrið 4.-5. febrúar 1968 er eitt versta veður í manna minnum. Í Ísafjarðardjúpi leituðu á þriðja tug togara vars en ísinging hlóðst upp og skipverjar börðu af ísinn fyrir lífi sínu. Tvö skip sukku í hyldýpið og það þriðja strandaði. Eftir sátu fjölskyldur í sárum. Fjallað er um óveðrið, þrautsegju, hetjudáð og sorg en líka um hvað hefur breyst síðan þetta örlagaríka veður dundi á.

Umsjón: Halla Ólafsdóttir og Birgir Olgeirsson.

Þættir

,