Hringsól

Bandarískir sjómenn í Vestur Sahara

Í þættinum segir umsjónarmaður frá ferð bandarískra sjómanna um Vestur Sahara eftir skipbrot árið 1815.

Þessi ferð og afleiðingar hennar áttu eftir hafa mikil áhrif á viðhorf Bandaríkjamanna til þrælahalds. Bók sem einn skipverja skrifaði eftir heimkomuna, varð ein af þrem uppáhaldsbókum Abrahams Lincolns forseta.

Umsjón: Magnús R. Einarsson.

Frumflutt

18. feb. 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hringsól

Hringsól

Í þættinum verður ferðast á fáfarnar en áhugaverðar slóðir vítt og breitt um veröldina. Saga hvers staðar verður rakin og tónlist tengd honum leikin. Í hverjum þætti verður rætt við fólk sem hefur ferðast um viðkomandi land og það segir frá þeim áhrifum sem það varð fyrir af náttúru og menningu. Netfang þáttarins: <a href="mailto:magnusre@ruv.is">magnusre@ruv.is</a>

Umsjón Magnús R. Einarsson. Þættirnir eru einnig á Hlaðvarpi Rúv <a href="http://www.ruv.is/podcast"> HLAÐVARP RÚV</a>

Þættir

,