Hringsól

Sævar Halldórsson kvikmyndagerðarmaður

Sævar Halldórsson frá Akranesi heillaðist ungur af kvikmyndum. Hann fór til New York til nema kvikmyndagerð fyrir einum 20 árum. Þar hefur hann síðan búið og starfað, undanfarin 14 ár sem starfsmaður sjónvarpsstöðvarinnar „History Channel“. Sævar segir frá New York og starfi sínu í þættinum í dag.

Frumflutt

7. jan. 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hringsól

Hringsól

Í þættinum verður ferðast á fáfarnar en áhugaverðar slóðir vítt og breitt um veröldina. Saga hvers staðar verður rakin og tónlist tengd honum leikin. Í hverjum þætti verður rætt við fólk sem hefur ferðast um viðkomandi land og það segir frá þeim áhrifum sem það varð fyrir af náttúru og menningu. Netfang þáttarins: <a href="mailto:magnusre@ruv.is">magnusre@ruv.is</a>

Umsjón Magnús R. Einarsson. Þættirnir eru einnig á Hlaðvarpi Rúv <a href="http://www.ruv.is/podcast"> HLAÐVARP RÚV</a>

Þættir

,