Hit(t) og þetta

Listahátíð '86, Kalli Örvars í diskógír, Rokkkór Íslands og alls konar tónlist

Hulda Geirsdóttir stóð vaktina í Hit(t) og þetta í þetta skiptið. Hún fékk fjórða lagið í eitt lag í mánuði frá Kalla Örvars, kynnti sér afmælistónleika Rokkkórs Íslands og rifjaði upp tónleika fjögurra hljómsveita á Listahátíð 1986. Tónlistin var svo af öllum mögulegum toga.

Tónlist:

Jónfrí - Andalúsía.

Doobie Brothers - What A Fool Believes.

Unun - Lög Unga Fólsins.

Stevie Wonder - Don't You Worry 'bout A Thing.

Plan B - She Said.

Fine young cannibals - Funny How Love Is.

Joy Division - Love Will Tear Us Apart.

Laufey - Silver Lining.

U2 - All Along The Watchtower.

Gladys Knight and The Pips - Midnight Train To Georgia.

KALEO - No Good.

Daði Freyr Pétursson - I don't wanna talk.

Beck - Cellphones Dead.

Taylor Swift - Style.

Beck - Up All Night.

Benson Boone - Sorry I'm Here For Someone Else.

Júníus Meyvant - Raining Over Fire.

Marvin Gaye og Tammi Terrel - Ain't no mountain high enough.

Lucy Dacus og Hozier - Bullseye.

Ásdís - Touch Me.

Soundgarden - Fell on Black Days.

Robbie Williams - She's The One.

Lay Low - By And By.

Rokkkór Íslands og Eiríkur Hauksson - Within my silence.

The Stranglers - No More Heroes.

Haim - Relationships.

Lloyd Cole and The Commotions - My Bag.

The Pretenders - Brass In Pocket.

Harry Styles - Watermelon Sugar.

Madness - It Must Be Love.

Bríet - Takk fyrir allt.

Emmsjé Gauti og Króli - 10 Þúsund.

CMAT - Running/Planning.

Gossip - Heavy cross.

Mugison - I'm a Wolf.

Mammút - Salt.

Mannakorn - Gamli Góði Vinur.

Simply Red - Something Got Me Started.

Mumford and Sons - Rushmere.

Loverboy - Working for the Weekend.

Eric Clapton - Lay Down Sally.

Teddy Swims - Bad Dreams.

Frumflutt

25. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hit(t) og þetta

Hit(t) og þetta

Ólafur Páll Gunnarsson spilar tónlist sínum hætti - hitt og þetta og þetta og allt í bland.

Þættir

,