Hit(t) og þetta

Hulda Geirs með bland í poka

Hulda Geirsdóttir leysti þá Matta og Óla Palla af í dag og lék alls kyns tóna héðan og þaðan. Semsagt - hitt og þetta á Valentínusardegi.

Lagalisti:

KALEO - Hey Gringo.

Peter Gabriel - Sledgehammer.

Isadóra Bjarkardóttir Barney- Stærra.

Rolling Stones - Angie.

Fontaines D.C. - In The Modern World.

Creedence Clearwater Revival - Born on the Bayou.

Sálin hans Jóns míns - Aldrei Liðið Betur.

Rod Stewart - Do Ya Think I'm Sexy.

Guðmundur Pétursson - Battery Brain.

Jeff Who? - Barfly.

Geirmundur Valtýsson - er ég léttur.

Foo Fighters - Long road to ruin.

Herra Hnetusmjör - Keyra (feat. Þormóður).

Big Country - In a Big Country.

Friðrik Dór - Dönsum (eins og hálfvitar).

Móeiður Júníusdóttir - Crazy Lover.

Helgi Björnsson - Himnasmiðurinn.

Oasis - Little By Little.

Salka Sól Eyfeld - Tímaglas.

ZZ Top - La Grange.

Sniglabandið - Éttu úldinn hund.

R.E.M. - Can't Get There From Here.

Bubbi Morthens - Á horni hamingjunnar.

John Lennon - (Just like) starting over.

Elton John og Brandi Carlisle - Who Believes In Angels?.

Kristó - Svarti byrðingurinn.

Michael Kiwanuka - One More Night.

Zach Bryan - This World's A Giant.

200.000 Naglbítar - Láttu Mig Vera.

Stevie Wonder - Superstition.

Bogomil Font og Greiningardeildin - Bíttu í það súra.

INXS - Need You Tonight.

Violent Femmes - Blister in the sun.

Lenny Kravitz - Are You Gonna Go My Way?

Geirfuglarnir - Byrjaðu Í Dag Elska.

U2 - Vertigo.

Johnny King og Goldies - Nútíma kúreki.

Prince & The Revolution - Purple Rain.

Black Sabbath - Paranoid.

Sugarcubes - Hit.

Tears for fears - Everybody Wants To Rule The World.

Frumflutt

14. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hit(t) og þetta

Hit(t) og þetta

Matthías Már og Ólafur Páll spila alla helstu smeillina og öll hin lögin líka

Hárrétt blanda til koma hlustendum inn í helgina.

Þættir

,