Guðsþjónusta

í Áskirkju

Áskirkja

Prestur og predikari: Sr. Sigurður Jónsson

Organisti (og kórstjóri): Bjartur Logi Guðnason

Kór/Sönghópur: Kór Áskirkju

TÓNLIST Í MESSUNNI :

Fyrir predikun

Forspil: Sálmforleikur eftir danska tónskáldið Niels Gade við sálminn Sjá morgunstjarnan blikar blíð eða Af høiheden oprunden er eins og hann heitir á máli tónskáldsins.

62 Sjá, morgunstjarnan blikar blíð T: Helgi Hálfdánarson L: Philipp Nicolai

265 Þig lofar faðir líf og önd T: Sigurbjörn Einarsson L: Nicolaus Decius

473 Englar hæstir, andar stærstir T: Sigurbjörn Einarsson L:

66 Ljóss barn T: Kristján Valur Ingólfsson L: Carlton R. Young

Eftir predikun

Ó, hve dýrðleg er sjá T: Stefán Thorarensen L: Jón Þórarinsson

O, salutaris hostia T: Thomas Aquinas L: Giovanni Anerio

74 Hvað boðar nýárs blessuð sól T:T Matthías Jochumsson L: C.E.F. Weyse

auki syngur kórinn undir altarisgöngu: O sacrum convivium eftir Luigi Molfino

Eftirspil: Sortie í f-dúr César Franck

Frumflutt

4. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Guðsþjónusta

Þættir

,