Gervigreindar-Lestin

Sjöundi þáttur (ÞÁTTURINN!)

Þátturinn er tilbúinn, fyrsti gervigreindarsmíðaði þáttur í íslenskri útvarpssögu! Umfjöllunarefnin eru þróun tónlistarstreymiþjónustu, ljósmyndakonan Saga Sig og nýja plata Sigur Rósar, Átta.

Hugmyndavinna, handrit og viðtöl: Chat GPT

Talgervlar smíðaðir af Gunnari Thor Örnólfssyni á Mál- og raddtæknistofu Háskólans í Reykjavík.

Tónlist valin af Chat GPT, bakgrunnstónlist smíðuð af MusicGen á Huggingface.com.

Lestarstef endurunnið af Audiocraft og Moises Horta.

Kynningarmyndir gerðar af Midjourney og Margréti Hugrúnu (allrabest.com)

Frumflutt

29. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gervigreindar-Lestin

Gervigreindar-Lestin

Kristján og Lóa fengu hugmynd: framleiða fyrsta íslenska útvarpsþáttinn sem er alfarið búinn til af gervigreind.

Það reynist flóknara mál en þau óraði fyrir, bæði hvað framkvæmdina varðar og siðferðislega svo eru þau í vandræðum.

Getur þátturinn í alvöru orðið veruleika? Hvað þýðir það tölva geti talað með röddinni þeirra? Mun tæknin gera þau atvinnulaus?

Þættir

,