Fólkið í garðinum

Fyrsti þáttur

Í þessum þætti segir frá Guðrúnu Oddsdóttur (1779-1838), vökukonu garðsins og Sveinbirni Sveinbjörnssyni (1847-1927) tónskáldi. Sagt er meðal annars frá því hvernig þau tvö tengdust og valin atriði dregin fram sem veita ákveðna innsýn í líf þeirra.

Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir.

Frumflutt

22. maí 2021

Aðgengilegt til

23. apríl 2025
Fólkið í garðinum

Fólkið í garðinum

Sagt er frá einstaka fólki sem jarðsett er Hólavallagarði, gamla kirkugarðinum við Suðurgötu. Í hverjum þætti er staldrað við tvö leiði og rakin ævi þeirra sem þar hvíla.

Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir.

Þættir

,