Rætt um menningarvikuna sem er að líða, það sem er efst á baugi og framundan um helgina. Rætt var um Íslensku bókmenntaverðlaunin, neyslu hryllingsefnis og leiksýninguna Vaðlaheiðargöng sem sýnd er í Borgarleikhúsinu. Gestir eru Einar Kári Jóhannsson útgefandi, Fannar Ingi Friðþjófsson tónlistarmaður og Ingibjörg Iða Auðunardóttir gagnrýnandi.
Umsjón: Anna María Björnsdóttir.
Frumflutt
2. feb. 2024
Aðgengilegt til
2. feb. 2025
Endastöðin
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.