Skreppum til Spánar fáum okkur smá tapas og hlustum á diskó.
Moses Hightower - Þetta hjarta
Surprise Chef - Sleep dreams
Robohands - Nightshade
N´Gou Bagayoko - Kulu
Alessandro Alessandroni - Intimità
Vanishing Twin - In Piscina!
Susana Estrada - Hagásmolo Juntos
Christine Lewin - Juicy Fruit
Frumflutt
18. júní 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Eldhúsverkin
Í Eldhúsverkunum leiðir Rósa Birgitta okkur um heim þar sem suðupottar mæta saxófónum og uppskriftir dansa við diskó. Tónlist og matur – bæði krydduð og ómótstæðileg.