Fyrsti þátturinn af eldhúsverkunum fór í loftið en í sumar ætlum við að fara vítt og breitt í lagavalinu og jafnframt tengja saman mat og tónlist. Við minntumst þeirra Orra Harðarsonar og Sylvester Stewart eða Sly Stone sem féllu frá í vikunni.
Lög þáttarins:
Orri Harðarson - Okkar Lag
Chocolate Star - Stay with me
Sly and the family Stone - If you want me to stay
Sylvia Striplin - You can´t turn me away
Pulp - Mile End
Ragnhildur Gísladóttir, Björgvin Halldórsson - Dagar og Nætur
Serge Gainsbourg - Joanna
Röyksopp - Remind me
Frumflutt
11. júní 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Eldhúsverkin
Í Eldhúsverkunum leiðir Rósa Birgitta okkur um heim þar sem suðupottar mæta saxófónum og uppskriftir dansa við diskó. Tónlist og matur – bæði krydduð og ómótstæðileg.