Djassland

Jeff "Tain" Watts

Matthías Hemstock er gestur Djasslands. Þeir Pétur Grétarsson tala saman um tromuleikarann Jeff "Tain" Watts og list hans. Tónlistin er þrungin dæmum um leik Watts. Einnig er rætt um samstarf Matthíasar við Richard Andersson og ýmislegt fleira.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-10-02

Hilmar Jensson - Undo.

Kvartett Wynton Marsalis & Joe Henderson - Thick In The South.

Marsalis, Branford Trio - Citizen tain.

Richard Anderson NOR, Watts, Jeff, Winther, Carl - Requiem for JW.

Matthías Hemstock, Jóel Pálsson, Tómas R. Einarsson, Winther, Jens, Eyþór Gunnarsson - Undir 4.

Richard Anderson NOR, Watts, Jeff, Winther, Carl - My Old Flame.

Frumflutt

2. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Djassland

Djassland

Tónlist frá ýmsum tímum úr ólíkum héruðum Djasslandsins. Íslenskt og erlent í bland.

Þættir

,