Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona

Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir (f. 1969) viðurkennir fúslega hún menningarbarn og þakkar fyrir það uppeldi. Steinunn hefur oft vakið mikla athygli fyrir leik sinn bæði á sviði og í kvikmyndum og sjónvarpi, en jafnframt líka tekið hraustlega til máls í samfélagsumræðunni.

Tónlistin í þættinum: Alice Coltrane og félagar leika Lovely sky boat.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Frumflutt

28. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli

Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli

Börn tímans eru listamenn sem náð hafa viðurkenningu og góðum árangri í listsköpun sinni. Í hverjum þætti er rætt við listamann á heimavelli og spurt hvað drífur þig áfram, hver eru viðfangsefnin og áskoranirnar og hvað gerir leitina inntaki listarinnar þess virði haldið er í hana.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Þættir

,