Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli

Kees Visser, myndlistarmaður

Allt frá árinu 1976 hefur hollenski myndlistarmaðurinn Kees Visser (f. 1948) verið hluti af íslensku myndlistarlífi, en þá hélt hann sína fyrstu einkasýningu í Gallerí SÚM. Aðferðir Kees eru nánast vísindalegar oft á tíðum, en helstu byggingarefni hans eru samt einfaldlega mikilvægustu atriði myndlistar; litir og form.

Tónlistin í þættinum: Keith Jarrett leikur á píanó Helgan sálm eftir Gurdijeff.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Frumflutt

28. júní 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli

Börn tímans - samtal við listamann á heimavelli

Börn tímans eru listamenn sem náð hafa viðurkenningu og góðum árangri í listsköpun sinni. Í hverjum þætti er rætt við listamann á heimavelli og spurt hvað drífur þig áfram, hver eru viðfangsefnin og áskoranirnar og hvað gerir leitina inntaki listarinnar þess virði haldið er í hana.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Þættir

,