Auður

Okkar tími á safninu

Áfram verður fjallað um verk Auðar Sveinsdóttur og áhrif hennar í samhengi íslenskra textílverka, hannyrða og hönnunar. Rætt er við ættingja Auðar og annað samferðafólk sem kynntist henni og verkum hennar. Einnig vikið sýningu sem er í undirbúningi á vegum safnsins Gljúfrasteins - húss skáldsins þar sem dregin verða fram verk Auðar Sveinsdóttur, ævi hennar og ferill.

Frumflutt

3. ágúst 2014

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Auður

Auður

Þriggja þátta röð um Auði Sveinsdóttur, vináttu hennar og Nínu Tryggvadóttur listamanns, hannyrðir, textílverk og sýningu sem Gljúfrasteinn - hús skáldsins hefur í undirbúningi

Umsjónarmaður: Marta Guðrún Jóhannesdóttir safnafræðingur

Þættir

,