Auður

Strammaskáldið Auður á Gljúfrasteini

Fjallað verður um verk Auðar Sveinsdóttur á Gljúfrasteini, skotthúfuna sem hún hlaut Álafossverðlaunin fyrir á áttunda áratugnum, Maríuklæðið og fleiri verk ásamt skrifum hennar um hannyrðir, textílverk, ull og fleira í tímaritinu Melkorku, Þjóðviljanum og Hug og hönd. Rætt verður við samferðafólk Auðar og aðra sem fylgdust með verkum hennar.

Frumflutt

27. júlí 2014

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Auður

Auður

Þriggja þátta röð um Auði Sveinsdóttur, vináttu hennar og Nínu Tryggvadóttur listamanns, hannyrðir, textílverk og sýningu sem Gljúfrasteinn - hús skáldsins hefur í undirbúningi

Umsjónarmaður: Marta Guðrún Jóhannesdóttir safnafræðingur

Þættir

,