Ásjá

Sjötti þáttur

Yfir 18% landsmanna eru af erlendum uppruna en langflestir þeirra eru frá ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins. Nokkur þúsund hafa komið hingað sem annað hvort umsækjendur um alþjóðlega vernd eða í boði íslenskra stjórnvalda. Þetta fólk á það sameiginlegt tala ekki íslensku þegar það kemur hingað. Viðmælendur í þættinum eru: Eva Bjarnadóttir, Gígja Svavarsdóttir, Guðbrandur Árni Ísberg, Nína Helgadóttir, Stella Samúelsdóttir, Susan Rafik Hama og Þorsteinn Gunnarsson.

Þáttaröðin Ásjá var framleidd af Rás 1.

Umsjón og dagskrárgerð: Guðrún Hálfdánardóttir.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Frumflutt

20. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ásjá

Ásjá

Flóttafólki hefur fjölgað mikið í heiminum og líka á Íslandi. Ekkert bendir til annars en því eigi eftir fjölga enn frekar á næstu árum. Hverjir eiga rétt á því ásjá á Íslandi og hverjir ekki? Rætt er við fólk sem starfar með umsækjendum um alþjóðlega vernd, fræðimenn og fólk sem hefur flúið til Íslands.

Þáttaröðin Ásjá var framleidd af Rás 1.

Umsjón og dagskrárgerð: Guðrún Hálfdánardóttir.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Þættir

,