Ásjá

Fimmti þáttur

Mikið hefur verið fjallað um mikla fjölgun umsókna um alþjóðlega vernd á Íslandi og jafnvel talað um innviðir séu komnir þolmörkum. Í þessum þætti er fjallað um viðkvæma stöðu fólks á flótta, ekki síst kvenna og barna, umsóknarferlið, réttinn til vinnu og hvað synjun um vernd felur í sér. Viðmælendur í þættinum eru Íris Björg Kristjánsdóttir, Kristín Völundardóttir, Stella Samúelsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson og konur frá Bólivíu sem sóttu um alþjóðlega vernd á Íslandi.

Þáttaröðin Ásjá var framleidd af Rás 1.

Umsjón og dagskrárgerð: Guðrún Hálfdánardóttir.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Frumflutt

20. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ásjá

Ásjá

Flóttafólki hefur fjölgað mikið í heiminum og líka á Íslandi. Ekkert bendir til annars en því eigi eftir fjölga enn frekar á næstu árum. Hverjir eiga rétt á því ásjá á Íslandi og hverjir ekki? Rætt er við fólk sem starfar með umsækjendum um alþjóðlega vernd, fræðimenn og fólk sem hefur flúið til Íslands.

Þáttaröðin Ásjá var framleidd af Rás 1.

Umsjón og dagskrárgerð: Guðrún Hálfdánardóttir.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Þættir

,