Angantýr

Lestur

Sóley Stefánsdóttir tónskáld les skáldsöguna Angatý og fléttar saman við eigin tónlist.

Frumflutt

25. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Angantýr

Angantýr

Sóley Stefánsdóttir tónskáld fjallar um langalangömmu sína Elínu Thorarensen og bók hennar Angantý. Elín gaf Angantý út á eigin kostnað árið 1946. Bókin var skrifuð í minningu Jóhanns Jónssonar skálds sem hafði verið kostgangari hjá Elínu þegar hann var nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík en þá var Elín nýlega fráskilin. Á milli þeirra tókust heitar ástir þó Jóhann væri 15 árum yngri en hún. Sambandið var litið hornauga í samfélaginu og þurfti því taka enda.

Þættir

,