
Útvarpsfréttir.

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.


Útvarpsfréttir.


Útvarpsfréttir.

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Umsjón: Halldóra Björnsdóttir.

Útvarpsfréttir.

Veðurstofa Íslands.

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Í þættinum er rifjað upp þegar bresku hljómsveitirnar Echo and the Bunnymen og Classix Nouveau spiluðu í Laugardalshöll fyrir örfáa hljómleikagesti. Classix Nouveau héldu tónleika fyrir tæplega 1000 manns 16. júní og Echo and the Bunnymen spiluðu fyrir um það bil 1600 manns 2. júlí 1983. Íslenskar hljómsveitir hituðu upp fyrir þessar ensku hljómsveitir. Lögin sem hljóma í þættinum eru The Cutter, The Bachk of Love og The Killing Moon með Echo and the Bunnymen, Never Again, Is It a Dream, Manitou og Forever and a Day með Classix Nouveau og lögin Sísí með Grýlunum, Fjöllin hafa vakað með Egó og Böring með Q4U.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Útvarpsfréttir.

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Dánarfregnir.

Útvarpsfréttir.

Umsjón hefur Steingrímur J. Sigfússon fyrrverandi alþingismaður, ráðherra og forseti Alþingis.

Íslenskt lag eða tónverk.

Útvarpsfréttir.

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is

Útvarpsfréttir.

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.
Tónlistin í þættinum:
Liebesleid eftir Fritz Kreisler, í útsetningu fyrir víólu og píanó eftir Timothy Ridout. Timothy Ridout leikur á víólu og Frank Dupree á píanó.
Þrjú lög eftir Toru Takemitsu:
Shima e, við texta eftir Mitsuru Isawa.
Chiisana sora, við texta eftir Toru Takemitsu.
Shinda otoko no nokoshita mono ha, við texta eftir Shuntaro Tanikawa.
Flytjendur eru Dominique Visse kontratenór og François Couturier píanóleikari.
Útg. 2007
Rammislagur, eftir Atla Heimi Sveinsson við ljóð eftir Stephan G. Stephansson. Ágúst Ólafsson syngur og Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á píanó. Hljóðritað í salnum í Kópavogi í júní 2018.
Noktrúrna nr. 4 í A-dúr, H. 36 eftir John Field. Alice Sara Ott leikur á píanó. Hljóðritað 2024, útgefið 2025.
A pile of dust eftir eftir Jóhann Jóhannsson. Air Lyndhurst-strengjasveitin leikur. Stjórnandi er Athony Weeden.
Þrjú sönglög eftir Gabriel Fauré:
Pavane op. 50
En sourdine op. 58 no. 2
Le voyageur op. 18 no. 2
Flytjendur eru Brian Asawa kontratenór og hljómsveitin Academy of St. Martini n the Fields. Stjórnandi er Neville Marriner.
Útgefið 1998.
M'appari tutt'amor, aría úr óperunni Martha eftir Friedrich von Flotow. Textann samdi Friedrich Wilhelm Riese. Þýðandi er Achille de Lauzières. Jussi Björling tenór syngur, og Nils Grevillius stjórnar ónafngreindri hljómsveit sem leikur með. Hljóðritað 1939.

Útvarpsfréttir.
Þáttur um bókmenntir, bæði hér heima og úti í heimi. Hlustendum er fylgt í gegnum lestur athyglisverðra bókmenntaverka og rætt við höfunda, útgefendur og fræðimenn um stefnur, strauma, tákn og tilvísanir.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.
Fjölnismenn skrifuðu á 19. öld: Eínginn þarf að furða sig á þessu um tímaritin, því þau eru rödd tímans... Í dag beinum við athygli okkar að bókmenntatímaritum sem hafa komið út á Íslandi svo gott sem frá upphafi almennrar tímaritaútgáfu. Skírnir, elsta tímarit á Íslandi sem enn kemur út, fjallar einum þræði um bókmenntir auk heimspeki, sagnfræði og fleiri svið. Eins og sakir standa nú þegar fjórðungur er liðinn af 21. öld er enn líf og velta í þessum bransa og þótt líftími bókmenntatímarita sé almennt stuttur er mikil gróska og mikilvægi þeirra til að lyfta upp grasrót og ögra ríkjandi hugmyndakerfum er mikið fyrir heilbrigt bókmenntavistkerfi.
Viðmælendur: Þröstur Helgason, Amanda Líf Fritzdóttir, Þórdís Helgadóttir, Katla, Þórhallur og Tómas.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.

Útvarpsfréttir.

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Útvarpsfréttir.

Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann
Múmínálfarnir eiga 80 ára afmæli í ár! Við höldum upp á það með því að fræðast um söguheiminn, persónurnar og höfundinn, Tove Jansson. Svo spjöllum við við múmínsérfræðingana Elínborgu Unu og Vilhjálm Snæ.

Veðurfregnir kl. 18:50.

Dánarfregnir.
Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.
Hljóðritun frá tónleikum Gúmbó númer 5 á Djasshátíð Reykjavíkur. Pétur Grétarsson ræðir líka við höfund tónlistarinnar- Tómas Jónsson, og heiðursgest tónleikanna- Þóri Baldursson.

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is

Hin hvítu segl eftir Jóhannes Helga.
Heimildaskáldsaga byggð á sjóferðaminningum Andrésar P. Matthíassonar.
Kristinn Reyr les.


Veðurfregnir kl. 22:05.

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: mannlegi@ruv.is
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.


Útvarpsfréttir.


Útvarpsfréttir.

Létt spjall og lögin við vinnuna.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack og Sigurður Þorri Gunnarsson

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Þær Guðrún Dís Emilsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þær fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Útvarpsfréttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Ólafur Páll Gunnarsson spilar tónlist að sínum hætti - hitt og þetta og þetta og allt í bland.

Fréttastofa RÚV.

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.


Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.