Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Plata vikunnar er Hátíð fer að höndum ein með þjóðlagatríóinu Þrjú á palli, sem gefin var út árið 1971.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Hlið 1:
1. Hátíð fer að höndum ein.
2. Það á að gefa börnum brauð.
3. Borinn er sveinn í Betlehem.
4. Gilsbakkaþula.
5. Með gleðiraust og helgum hljóm.
6. Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla.
Hlið 2:
1. Englasveit kom af himnum há.
2. Immanúel oss í nátt.
3. Frábæra-færa.
4. Grýlukvæði.
5. Frelsarinn er oss fæddur nú.
6. Góða veislu gjöra skal.

Útvarpsfréttir.

Veðurstofa Íslands.

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Atvinnuleysi hefur ekki mælst meira í fjögur ár. Formaður Starfsgreinasambandsins segir það merki um erfiða tíma framundan.
Spáð er miklu og langvinnu hvassviðri með rigningu sem gengur ekki niður að fullu fyrr en á jóladag. Appelsínugul eða gul viðvörun verður í gildi um nær allt land.
Íslenska ríkið greiðir fyrir flutning þeirra sem létust í banaslysi í Suður-Afríku í síðustu viku.
Þrjú héruð í vesturhluta Úkraínu eru nánast alveg án rafmagns eftir árásir Rússlandshers. Úkraínuforseti telur það sýna hug Rússa að árásirnar voru gerðar rétt fyrir jól.
Sveitarfélög fá ekki lengur lán úr Ofanflóðasjóði vegna undirbúnings framkvæmda við varnarvirki, nái frumvarp ráðherra fram að ganga. Í staðinn verður kostnaðarhlutfall ofanflóðasjóðs hækkað í 99 prósent.
Formaður grænlensku landsstjórnarinnar gefur lítið fyrir síendurteknar yfirlýsingar Bandaríkjaforseta um áhuga á landinu. Forsetinn segir Grænland mikilvægt fyrir Bandaríkin vegna þjóðaröryggis.
Landsmenn flykkjast í skötuveislu eins og venja er á Þorláksmessu.
Samtök íþróttafréttamanna hafa opinberað hver koma til greina sem íþróttamaður ársins

Útvarpsfréttir.
Fréttir
Fréttir
Utanríkisráðherra ítrekar stuðning sinn með Grænlandi og Danmörku í deilum við Bandaríkjastjórn. Öll aðildarríki NATO eigi að virða grundvallarreglur um fullveldisrétt þjóða og friðhelgi landamæra.
Blikur eru á lofti í efnahagslífinu og nauðsynlegt fyrir stjórnvöld að bregðast við auknu atvinnuleysi samhliða hækkun verðbólgu, að mati formanns VR.
Nafn Bandaríkjaforseta birtist oftar en áður í nýjum skammti Epstein-skjalanna, sem var birtur í dag.
Það er tekið að ganga í mikið og langvinnt sunnan hvassviðri. Suðausturland er eini landshlutinn sem er undanskilinn veðurviðvörunum um jólin.

Veðurfregnir kl. 18:50.

Dánarfregnir.

Veðurfregnir kl. 22:05.

Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál.
Þorláksmessumorgun og skötulyktin fyllir öll vit -svona von bráðar í það minnsta. Jóhannes Stefánsson -Jói í Múlakaffi leyfir okkur að heyra af undirbúningi fyrir skötuös dagsins.
Allra verstu spár Sigurðar Þ. Ragnarssonar hjá Veðri ehf virðast ætla að rætast. Hann sagði okkur í síðustu viku að líkur væru á lægð á aðfangadag og nú er allt útlit fyrir appelsínugula jól og einhver þau allra hlýjustu frá upphafi mælinga. Við heyrum í honum.
Við höldum áfram að leita að manneskju ársins og opnum fyrir símann. Hlustendur velja nú milli tíu Íslendinga, sem eiga það sameiginlegt að hafa verið áberandi á árinu sem er að líða.
Jónas Sen gaf Emmsjé Gauta ekki góða umsögn á Vísi um jólaskemmtun hans: Julevenner. Kallaði hann skemmtunina „helvíti á jörð“, sagði um skelfilega um lágkúru að ræða og sagðist hafa fundið til tómleika að sýningu lokinni. En hvernig er að fá svona sleggjudóm korter í jól? Við heyrum í Emmsjé Gauta.
Við hnýtum lokaslaufu á Þorláksmessumorgun með því að heyra í sjálfum Bjartmari Guðlaugssyni sem heldur víst betri skötuveislu en flestir.


Útvarpsfréttir.

Létt spjall og lögin við vinnuna.
Það voru hlustendur sem réðu ferðinni í lagavali þennan morguninn. Andri fékk reyndar að velja fyrsta kagið. Gleðilega hátíð.
SAMÚEL JÓN SAMÚELSSON & KRAFTGALLI – Skatan (Live í std. 12 - 13.12.2019)
PRINS PÓLÓ – Jólin eru að koma
HELGI BJÖRNSSON – Ef Ég Nenni
RUT REGINALDS – Ég Sá Mömmu Kyssa Jólasvein
SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR & BAGGALÚTUR – Hótel á aðfangadag
LÓN – 5 mínútur í jól
GLÁMUR OG SKRÁMUR – Jólasyrpa
BONEY M – Mary's boy child - Oh my Lord
SNIGLABANDIÐ – Jól meiri jól
PÁLMI GUNNARSSON – Gleði Og Friðarjól
MAVIS STAPLES – Christmas Vacation
FRIÐRIK ÓMAR – Desember
LADDI – Snjókorn Falla
BAGGALÚTUR – Stúfur
MARIAH CAREY – All I Want For Christmas Is You
LADDI – Ég Fer Alltaf Yfir Um Jólin
ÓMAR RAGNARSSON – Sýndu Okkur Pokann
ICEGUYS – María Mey
BAGGALÚTUR – Föndurstund
SVALA – Ég Hlakka Svo Til
MIKE OLDFIELD – In Dulci Jubilo (jólalag)
HLH & SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR – Nei Nei Ekki Um Jólin
LAUFEY – Santa Claus Is Comin' To Town
LAUFEY – Santa Baby
ICEGUYS – Þessi týpísku jól
RAKEL PÁLSDÓTTIR – Þá koma jólin
SKRÁMUR - Skrámur skrifar jólasveininum

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Atvinnuleysi hefur ekki mælst meira í fjögur ár. Formaður Starfsgreinasambandsins segir það merki um erfiða tíma framundan.
Spáð er miklu og langvinnu hvassviðri með rigningu sem gengur ekki niður að fullu fyrr en á jóladag. Appelsínugul eða gul viðvörun verður í gildi um nær allt land.
Íslenska ríkið greiðir fyrir flutning þeirra sem létust í banaslysi í Suður-Afríku í síðustu viku.
Þrjú héruð í vesturhluta Úkraínu eru nánast alveg án rafmagns eftir árásir Rússlandshers. Úkraínuforseti telur það sýna hug Rússa að árásirnar voru gerðar rétt fyrir jól.
Sveitarfélög fá ekki lengur lán úr Ofanflóðasjóði vegna undirbúnings framkvæmda við varnarvirki, nái frumvarp ráðherra fram að ganga. Í staðinn verður kostnaðarhlutfall ofanflóðasjóðs hækkað í 99 prósent.
Formaður grænlensku landsstjórnarinnar gefur lítið fyrir síendurteknar yfirlýsingar Bandaríkjaforseta um áhuga á landinu. Forsetinn segir Grænland mikilvægt fyrir Bandaríkin vegna þjóðaröryggis.
Landsmenn flykkjast í skötuveislu eins og venja er á Þorláksmessu.
Samtök íþróttafréttamanna hafa opinberað hver koma til greina sem íþróttamaður ársins
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack.
Margrét sat við óskalagasímann í allan dag.
Ellý Vilhjálms – Það heyrast jólabjöllur
Aloe Blacc – I Need a Dollar
HúbbaBúbba – Essasú
Valdimar Guðmundsson, Bríet, Baggalútur – Jólin eru okkar
Baggalútur – Annar í jólum
Borgardætur – Amma engill
Samúel Jón Samúelsson & Kraftgalli – Skatan (Live í Stúdíó 12 – 13.12.2019)
Andri Eyvinds – Bakvið ljósin (Jólalagakeppni Rásar 2 2025 – 1. sæti)
Ragnheiður Gröndal – Gleði og friðarjól
Herra Hnetusmjör & Björgvin Halldórsson – Þegar þú blikkar
Laddi – Snjókorn falla
Pálmi Gunnarsson – Yfir fannhvíta jörð
Sigurður Guðmundsson & Memfismafían – Það snjóar
Páll Óskar Hjálmtýsson, Kristjana Stefánsdóttir – Góða nótt
José Feliciano – Feliz Navidad
Mariah Carey – All I Want for Christmas Is You
Í svörtum fötum – Jólin eru að koma
Ekkert – Grýlugælur
Bon Jovi – It’s My Life
Glámur og Skrámur – Jólasyrpa (Jólahvað?)
Herbert Guðmundsson (tónlistarm.) – Heims um ból
Heimilistónar - Anda inn
Thomas Stenström – Andas in andas ut
Villi og Dandri – Hóhó hófleg drykkja um jólin
Elvis Presley – Blue Christmas
Vilhjálmur Vilhjálmsson – Snæfinnur snjókarl
Nat King Cole – The Christmas Song
Stuðmenn - Fönn fönn fönn

Útvarpsfréttir.
Þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þórður Helgi Þórðarson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Við byrjuðum fyrir vestan nánar tiltekið á Tjöruhúsinu þar sem að Haukur Sigurbjörn Magnússon vert sem hefur staðið í ströngu í dag við að matreiða skötu ofan í Vestfirðinga.
Það eru jól allan ársins hring í Jólagarðinum í Eyjafirði en hvernig skyldi stemningin vera þar nú þegar svo stutt er til jóla? Á línunni hjá okkur var Benedikt Grétarsson sem er aðal maðurinn í Jólagarðinum. Hvernig hófst þetta ævintýri allt saman og hlakkar Benedikt til jólanna ?
Óli Þór Árnason veðurfræðingur kom til okkar og fór yfir jólaveðrið sem verður hundleiðinlegt.
Sérstakur matreiðslumeistari þáttarins, Óskar Finnsson, mætti til okkar í síðasta sinn fyrir jólin en hann var enn í sósunum og nú er það hin klassíska brúna sósa sem hann hjálpar okkur með.
Sigurður Þorri Gunnarsson er staddur fyrir norðan á Akureyri og við settum okkur í samband við hann.
Tveir af meðlimum Árstíða þeir Gunnar Már Jakobsson og Daníel Auðunsson kíktu til okkar í smá spjall og spilerí. Árstíðir eru með sína árlegu tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík nú milli jóla og nýárs auk þess sem þeir verða í Akureyrarkirkju. Það er fátt ljúfara en að heyra í Árstíðum og því hlökkuðum við mikið til að fá þá í heimsókn.
Vikan hefur gefið út Völvuspá sína fyrir næsta ár og Steinunn Jónsdóttir blaðamaður kom til okkar og fór yfir það sem rættist hjá Völvunni árið 2025 og gaf okkur aðeins innsýn í spánna fyrir árið 2026.
Fréttir
Fréttir
Utanríkisráðherra ítrekar stuðning sinn með Grænlandi og Danmörku í deilum við Bandaríkjastjórn. Öll aðildarríki NATO eigi að virða grundvallarreglur um fullveldisrétt þjóða og friðhelgi landamæra.
Blikur eru á lofti í efnahagslífinu og nauðsynlegt fyrir stjórnvöld að bregðast við auknu atvinnuleysi samhliða hækkun verðbólgu, að mati formanns VR.
Nafn Bandaríkjaforseta birtist oftar en áður í nýjum skammti Epstein-skjalanna, sem var birtur í dag.
Það er tekið að ganga í mikið og langvinnt sunnan hvassviðri. Suðausturland er eini landshlutinn sem er undanskilinn veðurviðvörunum um jólin.

Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.
Ingi Þór spilaði jólalög og talaði aðeins um uppruna skötuáts okkar íslendinga. Þetta er allt vestfirðingunum að kenna eða þakka. Og einnig afhverju jólahátíðin er heilir 13 dagar.
Tónlistin í þættinum:
BJÖRGVIN HALLDÓRSSON & RUT REGINALD - Þú Komst Með Jólin Til Mín.
Andri Eyvinds - Bakvið ljósin (Jólalagakeppni Rásar 2 2025 - 1. sæti).
Cash, Johnny - The little drummer boy.
CANNED HEAT - Christmas Blues.
BAGGALÚTUR - Rjúpur.
RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR OG BRUNALIÐIÐ - Þorláksmessukvöld.
SIGURÐUR GUÐMUNDSSON & MEMFISMAFÍAN - Nú mega jólin koma fyrir mér.
SKRÁMUR - Skrámur Skrifar Jólasveininum.
Sharon Jones & The Dapkings - Ain't No Chimneys In The Projects.
Louis Armstrong - Zat You, Santa Claus?.
VILHJÁLMUR OG ELLÝ VILHJÁLMS - Hvít Jól.
Breiðbandið - Elsku Helga Möller.
HELGA MÖLLER - Heima Um Jólin.
U2 - Christmas (Baby Please Come Home).
PRINS PÓLÓ - Jólakveðja.
SVALA - Ég Hlakka Svo Til.
VILHELM ANTON JÓNSSON - Jólasveinn, Taktu Í Húfuna Á Þér.
BAGGALÚTUR - Sagan Af Jesúsi.
Páll Óskar Hjálmtýsson, Kristjana Stefánsdóttir - Góða nótt.
PÁLMI GUNNARSSON - Yfir Fannhvíta Jörð.
Hjónabandið - Jólafjör.
HERRA HNETUSMJÖR & BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Þegar þú blikkar.
BAGGALÚTUR & DÍSA JAKOBS - Styttist í það.
Dylan, Bob - The Christmas blues.
RAGNAR BJARNASON - Er Líða Fer Að Jólum.
HAUKUR MORTHENS - Jólaklukkur.
ELVIS PRESLEY - Blue Christmas.
BAGGALÚTUR - Jólin eru okkar.
DIDDÚ - Einmana Á Jólanótt.
PÁLMI GUNNARSSON - Besta Jólagjöfin.
WHAM! - Last Christmas.
VALDIMAR GUÐMUNDSSON OG FJÖLSKYLDAN - Ég þarf enga jólagjöf í ár.
Sigríður Beinteinsdóttir, Baggalútur - Hótel á aðfangadag.
FRANKIE GOES TO HOLLYWOOD - Power of love.