14:03
Tónstiginn - Magnús Blöndal Jóhannsson (2 af 3)

Magnús Blöndal Jóhannsson tónskáld var fæddur árið 1925.

Árið 1997 gerði Bjarki Sveinbjörnsson þrjá þætti í þáttaröðinni Tónstiginn, sem tileinkaðir voru Magnúsi og tónlist hans.

Leiknar eru gamlar hljóðritanir úr segulbandasafni Ríkisútvarpsins, af segulböndum og gömlum lakkplötum.

Flytjendur: Gísli Magnússon ; Krisján Þ. Stephensen ; Sigurður I. Snorrason ; Haukur Guðlaugsson ; Jón H. Sigurbjörnsson ; Gunnar Egilsson ; Sigurður Markússon ; Guðmundur Jónsson ; Ólafur Vignir Albertsson ; Ragnheiður Guðmundsdóttir ; Magnús Jónsson ; Þúríður Pálsdóttir ; Fritz Weisshappel ; Jórunn Viðar ; Kristinn Hallsson

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 49 mín.
,