18:30
Krakkaheimskviður
Ránið á Louvre
Krakkaheimskviður

Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.

Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir

Í þessum þætti Krakkaheimskviða fjallar Karitas um ránið á Louvre, þar sem fjórum þjófum tókst að hafa á brott ómetanlegum krúnudjásnum. Vera Illugadóttir er gestur þáttarins og rifjar upp fyrri rán á þessu frægasta safni Frakklands.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 15 mín.
e
Endurflutt.
,